Golfkastið með Simma og Þórði

Golfkastið með Simma og Þórði

Förum yfir allt það helst á Masters mótið en ræðum Ana Inspiration og Valero Texas Open. Spennandi helgi framundan en það verður mikil spenna hver mun klæðast Græna jakkanum á sunnudaginn. Richard og Alexander mættu til okkar í spurningu vikunnar. Verður gaman að sjá hvort hlustendur verði á undan Þórði að giska á réttan kylfing.

Mastersmótið 2021Hlustað

08. apr 2021