Grandi101

Grandi101

Þóra Guðrún Jónsdóttir mætti á fyrstu æfingu sína daginn þegar Grandi opnaði. Þá hóf hún vegferð sína að heilbrigðari lífstíl þar sem hún hafði aldrei stundað reglulega hreyfingu. Þóra fer yfir hvernig það er að taka ákvörðunina að byrja að hreyfa sig og hvernig það hefur haft áhrif á líf hennar og fjölskyldu hennar síðan. Þáttastjórnarndi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson

#17 Þóra Guðrún Jónsdóttir - Úr sófanum í fastagest í WOD kl.06!Hlustað

06. sep 2020