Hæglætishlaðvarpið

Hæglætishlaðvarpið

Hlaðvarp Hæglætishreyfingarinnar. Hæglætishreyfingin er hreyfing fólks sem hefur tileinkað sér eða hefur áhuga á að tileinka sér hæglæti (e. slow living, einnig simple-living). Hæglæti er svar við hraða og streitu samfélagsins. Í hlaðvarpinu fjöllum við um hæglæti frá ýmsum hliðum og um leiðir til að tileinka sér hæglæti sem lífsstíl.

Lagið sem hljómar í bakgrunni heitir "Orð til þín" og er flutt af og er eftir Pálma Sigurhjartarson og Þóru Jónsdóttur.

  • RSS

13. þáttur - Hátíð í hæglæti II - Þóra og Guðrún HelgaHlustað

28. nóv 2022

12. þáttur - Hæglæti og fjármál - Þóra og NínaHlustað

01. okt 2022

11. þáttur - Slow food - Viðtal við Dominique Plédel Jónsson, formann Slow food Reykjavík og á NorðurlöndumHlustað

01. apr 2022

10. þáttur - Markmið og hæglæti - Þóra, Ágústa Margrét og NínaHlustað

31. jan 2022

9. þáttur - Hátíð í hæglæti - Þóra og Guðný ValborgHlustað

01. des 2021

8. þáttur - Hæglæti í huga - Ingibjörg og SólveigHlustað

01. nóv 2021

7. þáttur - Fjarvinna og hæglæti - Guðrún Helga og ÞóraHlustað

11. okt 2021

6. þáttur - Haustið í hæglæti - Nína á Nýja-SjálandiHlustað

02. sep 2021