Hæglætishlaðvarpið

Hæglætishlaðvarpið

Í þessum þætti heyrum við hugleiðingar Nínu Jónsdóttur, sem býr ásamt fjölskyldu sinni á Nýja-Sjálandi, um árstíðaskipti. Sérstaklega talar hún um haustið sem er hennar uppáhalds árstíð. Hún deilir með hlustendum fallegum hugmyndum til að hægja á og taka betur eftir sérkennum hverrar árstíðar og njóta betur, skapa minningar og nýta náttúruna til að skreyta umhverfi sitt. Notaleg hlustun.

6. þáttur - Haustið í hæglæti - Nína á Nýja-SjálandiHlustað

02. sep 2021