Hæglætishlaðvarpið

Hæglætishlaðvarpið

Í þessum þætti fjalla Þóra og Nína um fjármál og hvernig hæglætislíf styður við heilbrigð fjármál. Í þættinum bendir Nína á bókina "The barefoot investor" eftir Scott Pape. www.barefootinvestor.com.Aðrir hlekkir á góð hlaðvörp um fjármál fyrir áhugafólk: Leitin að peningunum: https://open.spotify.com/show/2hM42oDmVZObrg2LFulz0G?si=c877b0f72778498cPeningakastið: https://open.spotify.com/show/3XUDkapGrOlgSNkcnN6UiJ?si=d76fa79bb27a4a62

12. þáttur - Hæglæti og fjármál - Þóra og NínaHlustað

01. okt 2022