Hæglætishlaðvarpið

Hæglætishlaðvarpið

Í 10. þætti Hæglætishlaðvarpsins hittast Þóra, Ágústa Margrét og Nína og spjalla saman um markmið og hæglæti. Hvernig tengjast markmið hæglæti? Passar að setja sér markmið þó manneskja velji að lifa í hæglæti? Hvernig nýtast markmið hæglætislífi? Það er spennandi hvað hægt er að lifa auðugu lífi og gera margt og skemmtilegt í hæglæti. Þannig nýtast markmiðin nefnilega vel. Án þess að ætla að spilla hlustuninni ;) Vonandi njótið þið þess að hlýða á.

10. þáttur - Markmið og hæglæti - Þóra, Ágústa Margrét og NínaHlustað

31. jan 2022