Háskaleikur

Háskaleikur

Lokaþáttur Lagaffe Tales takeover var ekki af verri endanum. Jónbjörn tók í spilarana í fyrri klukkutímanum með blöndu af breakbeats og elektrói! Fruit, íslenskur producer/dj búsettur í Kaupmannahöfn, sendi yfir hressandi mix fyrir seinni klukkutímann, njótið!

4. Október 2019 - FruitHlustað

04. okt 2019