Heilsuhegðun ungra Íslendinga

Heilsuhegðun ungra Íslendinga

Í vísindahlaðvarpsþáttunum Heilsuhegðun ungra Íslendinga verður fjallað um heilsu, líðan og velferð ungs fólks á Íslandi. Umræðuefni þáttanna tengist langtímarannsókn sem vísindafólk við Menntavísindasvið Háskóla íslands gerði á stöðu ýmissa þátta í heilbrigði ungra Íslendinga. Þar var skoðuð staða og breyting til langframa á hreyfingu, svefni, þreki, kyrrsetu, andlegum þáttum frá sjö til sautján ára aldurs. Viðmælendur í þáttunum eru vísindamenn sem komu að rannsókninni og ræða um niðurstöður sínar á mannamáli við ungt fólk á framhaldsskólaaldri.

  • RSS

Skjátíma ungra barna og leiðir til lausnaHlustað

17. jan 2023

Nýstárlegt skólaumhverfi á framhaldsskólastigiHlustað

09. des 2022

Nýstárleg skólaumhverfi á grunnskólastigiHlustað

28. nóv 2022

Tómstundir, hreyfing og mataræði ungs fólksHlustað

24. nóv 2022

Skjárinn, foreldrahlutverkið og heilbrigð samskiptiHlustað

11. nóv 2022

Skjánotkun ungmenna og áhrif á heilsuHlustað

05. nóv 2022

Mataræði, næring og heilsaHlustað

07. okt 2021

Áhrif umhverfisins á líðan og heilsuHlustað

16. sep 2021