Hinir íslensku náttúrufræðingar

Hinir íslensku náttúrufræðingar

Erna Sif Arnardóttir er lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík. Hún leiðir stóran hóp alþjóðlegra vísindamanna í verkefninu "Svefnbyltingin" en verkefnið hefur hlotið einn stærsta styrk sem veittur hefur verið til rannsókna hér á landi úr Horizon 2020 rammaáætlun ESB fyir rannsóknir og nýsköpun. Erna Sif er líffræðingur að mennt og heillaðist að erfðafræði á menntaskólaárunum.

Hinir íslensku náttúrufræðingar - Erna Sif ArnardóttirHlustað

02. feb 2021