Hinir íslensku náttúrufræðingar

Hinir íslensku náttúrufræðingar

Hvað eiga jarðvegur, Evrópusambandið og þríþraut sameiginlegt? Jú, þau hafa notið krafta Rannveigar Guicharnaud, jarðvegsfræðings. Hún lætur ekki landamæri eða tungumál stöðva sig og hefur sinnt margvíslegum verkefnum á sviði jarðvegsfræði, kortlagningu og samráðs. En Rannveig er einnig margfaldur Íslandsmeistari í þríþraut og hefur staðið á verðlaunapalli heima og erlendis í ófá skipti.

Hinir íslensku náttúrufræðingar - Rannveig Guicharnaud, jarðvegsfræðingurHlustað

19. jan 2021