Verið hjartanlega velkomin í hlaðvarpsþáttinn Hlaupalíf. Við erum Elín Edda og Vilhjálmur Þór og við höfum ástríðu fyrir hlaupum. Hér verður fjallað um allt á milli himins og jarðar um hvað eina sem tengist hlaupum; æfingar, markmið, næring, keppnishlaup og almenningshlaup og auðvitað undirbúningur fyrir hlaup . Einnig verður fjallað almennt um líkamsrækt, æfingamagnið, þjálfun með púlsmæli, hlaupastíllinn (mikilvægt!), mataræði, meiðsli og fyrirbyggjandi aðgerðir og MARGT FLEIRA! Tune in!
# 33 Guðbjörg Jóna: leiðin að Ólympíudraumnum, frjálsíþróttir á Íslandi og afreksíþróttalífið
19. mar 2021
#32 Prófessor Erlingur Jóhannsson um ofþjálfun
21. feb 2021
#31 Guðrún Sóley Gestsdóttir: Stemningshlaupari í vegan spjalli!
31. jan 2021
#30 Stefán Bragi Bjarnason: ,,Vonum það BESTA en undirbúum okkur fyrir það VERSTA''!
22. des 2020
#29 Martha Ernstsdóttir DROTTNINGARVIÐTAL!
15. nóv 2020