Hlaupalíf Hlaðvarp

Hlaupalíf Hlaðvarp

Verið hjartanlega velkomin í hlaðvarpsþáttinn “Hlaupalíf”. Við erum Elín Edda og Vilhjálmur Þór og við höfum ástríðu fyrir hlaupum. Hér verður fjallað um allt á milli himins og jarðar um hvað eina sem tengist hlaupum; æfingar, markmið, næring, keppnishlaup og almenningshlaup og auðvitað undirbúningur fyrir hlaup . Einnig verður fjallað almennt um líkamsrækt, æfingamagnið, þjálfun með púlsmæli, hlaupastíllinn(mikilvægt!), mataræði, meiðsli og fyrirbyggjandi aðgerðir og MARGT FLEIRA! Tune in!

  • RSS

#42 Hlaupafrumkvöðullinn Helga Árnadóttir um hlaupalífið á Höfn!Hlustað

26. maí 2022

#41 Hlaupalífið í dagHlustað

08. maí 2022

#40 Afsakið hléHlustað

05. des 2021

#39 Arnar Pétursson: Uppbygging æfingatímabilsinsHlustað

24. okt 2021

#38 Sigmar Guðmundsson: hvernig hlaupin geta hjálpað í batanum við fíknisjúkdómHlustað

15. sep 2021

#37 Andrea Kolbeins um sub-5 í Laugaveginum og hlaupalífið!Hlustað

04. ágú 2021

#36 Allt sem þú þarft að vita um Baldvin Þór MagnússonHlustað

02. júl 2021

#35 Ragnheiður um 100 mílurnarHlustað

13. jún 2021