HLJÓÐVERK - Podcast

HLJÓÐVERK - Podcast

Aðalbjörn Tryggvason úr Sólstöfum mætti til okkar í Hljóðverk í stórskemmtilegt spjall og fór yfir tónlistarferil sinn sem spannar fleiri áratugi, sagði sögur af tónleikaferðum sínum erlendis og ræddi við okkur um nýjustu plötu Sólstafa en hún heitir Endless Twilight of Codependent Love. Umsjón þáttarins: Einar Vilberg, Ómar Al Lahham og Benedikt Sigurðsson. Upptökur og hljóðblöndun: Einar Vilberg í Hljóðverk.

#1 Aðalbjörn Tryggvason (Sólstafir)Hlustað

28. jan 2021