HLJÓÐVERK - Podcast

HLJÓÐVERK - Podcast

Ingó Geirdal úr Dimmu mætti til okkar í Hljóðverk í stórskemmtilegt spjall og fór með okkur yfir feril sinn í tónlist sem spannar fleiri áratugi. Ingó sagði frá tónleikaferðalögum sínum hérlendis sem og erlendis. Við ræddum jafnframt um væntanlega plötu Dimmu en fyrsta smáskífa plötunnar ber nafnið Þögn og hefur fengið frábærar viðtökur. Umsjón þáttarins: Einar Vilberg, Ómar Al Lahham og Benedikt Sigurðsson. Upptökur og hljóðblöndun: Einar Vilberg í Hljóðverk.

#4 Ingó Geirdal (Dimma)Hlustað

11. feb 2021