HLJÓÐVERK - Podcast

HLJÓÐVERK - Podcast

Daníel Hjálmtýsson mætti til okkar í Hljóðverk og fór yfir tónlistarferil sinn. Daníel hóf tónlistarferil sinn með krafti árið 2018. Lögin Afterglow og Birds sem Daníel vann með Einari Vilberg í Hljóðverk fengu frábærar viðtökur. Daníel sagði okkur frá tímanum þegar hann vann sem tónlistarblaðamaður og spjallaði við okkur um sóló efnið sitt. Umsjón þáttarins: Einar Vilberg, Ómar Al Lahham og Benedikt Sigurðsson. Upptökur og hljóðblöndun: Einar Vilberg í Hljóðverk.

#6 Daníel HjálmtýssonHlustað

09. mar 2021