Karlaklúbburinn er tæpitungulaus umræða á hlaðvarpi þar sem óhikað er farið ofan í málefni sem tengjast karlmönnum og karlmennsku. Fjölbreytt sjónarmið fá inni og umræða frá andstæðum pólum með rökum. Umsjónarmenn þurfa ekki að vera hlutlausir í umræðunni en verða að vera skírir í afstöðu sinni, ekki sigla undir fölsku flaggi.
Eru kennslustofur grunnskólans fjandsamlegt umhverfi fyrir drengi?
13. maí 2020
Karlaklúbburinn 006_10 maí 2020 Veiran, Icelandair og Landspítalinn
10. maí 2020
Er íslenska lífeyrissjóðskerfið byggt á ranghugmyndum?
26. apr 2020
Hver eru áhrif Covid19 á stoðir atvinnulífsins?
15. apr 2020
Karlaklúbburinn 003 08APR20
08. apr 2020