Konur í nýsköpun

Konur í nýsköpun

Alma Dóra Ríkarðsdóttir ræðir við konur í nýsköpun um nýsköpunarumhverfið á Íslandi, jöfn tækifæri, fjölbreytni og valdeflingu kvenna til nýsköpunar. Verkefnið er hýst af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna.

  • RSS

13. VIÐ ÞURFUM AÐ HVETJA KONUR MEIRA ÁFRAM – Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir - Verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla Íslands

18. jan 2021

12. JAFNRÉTTI OG FJÖLBREYTNI ERU MANNRÉTTINDI – Birna Bragadóttir – Stjórnarformaður Hönnunarsjóðs

11. jan 2021

11. VIÐ ERUM ALLAR ROSALEGA ÓLÍKAR, EN SAMT ERUM VIÐ OFT AÐ DÍLA VIÐ SÖMU HLUTINA - Andrea og Kristjana - Stjórnarkonur UAK

13. nóv 2020

10. STOFNENDAVEGFERÐIN ER SVAKALEGUR RÚSSÍBANI – Stefanía Bjarney – Meðstofnandi og framkvæmdastjóri Avo

06. nóv 2020

9. ÞAÐ SKORTIR VISSULEGA EKKI HÆFILEIKARÍKAR KONUR - Salóme Guðmundsdóttir - Framkvæmdastjóri Icelandic Startups

26. okt 2020