Kraftbirtingarhljómur guðdómsins

Kraftbirtingarhljómur guðdómsins

Kilo segir frá sjálfum sér í Bandaríkjunum, hvernig hann byrjaði að hlusta á rapp, hvernig hann byrjaði að rappa og afhverju hann gerir það sem hann gerir. Einnig fer hann í djúpgreiningu á íslensku rappi, segir frá top 5 röppurunum sínum, top 5 plötunum sínum og allskonar annað epískt.

KiloHlustað

21. jún 2021