Leiðin að sjálfinu

Leiðin að sjálfinu

Í leiðinni að sjálfinu ferðast þær Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir í gegnum andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver einasta sál kýs sér á lífsleiðinni. Þetta er opið, andlegt og húmorinn aldrei langt undan. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft!

  • RSS

Nú spyr ég þig, vinkona

21. nóv 2020

Tónheilun og tónlist

14. nóv 2020

Spurningar hlustenda

07. nóv 2020

Akasha og stjörnuspeki

31. okt 2020

Líkamar okkar, orkustöðvar og lífsstrengur

24. okt 2020