Leikfangavélin

Leikfangavélin

Dimebag Darrell (fæddur Darrell Lance Abbott) var gítarleikari hinnar goðsagnakenndu trash metal hljómsveitar PANTERA allt frá stofnun þeirra og þar til yfir lauk. Dimebag sem hefði orðið 55 ára í ágúst 2021, hlaut skelfilegan dauðdaga í desember árið 2004 og kenna margir endalokum Pantera þarna ári fyrr, um það hvernig fór fyrir honum, m.a bróðir hans, hann Vinnie Paul Abbott, trommari Pantera. Við skoðum málið nánar í þættinum og fáum innsýn í líf og feril Pantera en með áhersluna á Dimebag Darrell. Afar athygliverð saga sem sögð er í þessum 37. þætti af Leikfangavélinni. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Dimebag Darrell & PanteraHlustað

01. ágú 2021