Leitin að peningunum

Leitin að peningunum

Af hverju tekst sumum alltaf að finna peninga en öðrum ekki. Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og hvernig við finnum peningana. Umsjón með þáttunum er í höndum Júlí Heiðars Halldórssonar. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.

  • RSS

Stelpur eiga ekki að tala um peninga - Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir

12. jan 2021

Milljónamæringurinn í næsta húsi - Kolbeinn Marteinsson

05. jan 2021

Ef maður nær nógu mörgum litlum markmiðum þá nær maður á endanum stóra markmiðinu - Vilborg Arna Gissurardóttir

29. des 2020

Erum við ekki gerð til að gera meira en að borga reikninga og deyja? - Guðrún (Gógó) Magnúsdóttir

22. des 2020

Gerðu fólk ástfangið af þér - Þórarinn Ævarsson

15. des 2020