Leitin að peningunum

Leitin að peningunum

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.

  • RSS

Bjartsýn á framtíð Íslands - Þórdís Kolbrún R. GylfadóttirHlustað

15. mar 2024

Verndun og viðhald fasteigna - Stefán Árni Jónsson.Hlustað

08. mar 2024

Að lenda í kulnun - Íris Dögg KristmundsdóttirHlustað

11. jan 2024

Að landa réttu starfi - Geirlaug JóhannsdóttirHlustað

12. okt 2023

Fjármálaáföllin í kjölfar áfallsins að missa maka - Karólína Helga SímonardóttirHlustað

28. sep 2023

Boring but profitable, hvernig kaupir maður fyrirtæki - Steinar Þór ÓlafssonHlustað

14. sep 2023

Lífeyrismálin í lykilhlutverki - Björn Berg GunnarssonHlustað

17. ágú 2023

Hvað ber að skoða við fasteignakaup? - Simmi smiðurHlustað

29. jún 2023