Leitin að peningunum

Leitin að peningunum

Af hverju tekst sumum alltaf að finna peninga en öðrum ekki. Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og hvernig við finnum peningana. Umsjón með þáttunum er í höndum Júlí Heiðars Halldórssonar. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.

  • RSS

Úr klóm smálána og fíkniefna - Daníel og Gísli Magnússynir

20. apr 2021

Peningauppeldið kemur allt frá rappi - Herra Hnetusmjör

13. apr 2021

Hagsýni í mat og fjármál við skilnað - Berglind Guðmundsdóttir

06. apr 2021

Allt það sem þú vildir vita um hagfræði - Kristrún Tinna Gunnarsdóttir

30. mar 2021

Brottrekstur úr Borgarleikhúsinu var vakning - Ólafur Darri Ólafsson

23. mar 2021