Leitin að peningunum

Leitin að peningunum

Már Wolfgang Mixa starfar sem dósent við Háskóla Íslands. Hann hefur langa starfsreynslu af fjárfestingum og stýringu fjármuna í íslensku bankakerfi og erlendis. Hann var til viðtals árið fyrir nærri tveimur árum síðan í vinsælasta þætti Leitarinnar að peningunum þar sem hann fór yfir fjárfestingar. Nú þegar kólnað hefur í hagkerfinu er áhugavert að heyra hvernig hann sér fyrir sér umhverfi til fjárfestinga og hagkerfið heilt yfir. Umsjón: Gunnar Dofri Ólafsson Þessi þáttur er framleiddur af fyrir umboðsmann skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. 

Spurt og svarað um meiri fjárfestingar - Már Wolfgang MixaHlustað

09. feb 2023