Litlu Málin

Litlu Málin

Í þáttunum fjöllum við að mestu leyti um knattspyrnu í heild sinni. Við látum það hinsvegar ekki stoppa okkur í að blanda öðrum íþróttum eða málum inn í þættina þegar okkur hentar. Reglulega fáum við gesti til okkar sem ræða viðfangsefni þáttana með okkur. Þáttastjórnendur eru: Magnús Haukur Harðarsson og Hafþór Aron Ragnarsson.

  • RSS

Dómsdagur, Liverpool úr leik og Enski Boltinn heldur sínu strikiHlustað

12. mar 2020

Ferðasaga, Manchester er áfram rauð, Pepsi Max og MeistaradeildinHlustað

09. mar 2020