Menningarsmygl

Menningarsmygl

Í bíósmygli vikunnar fjöllum við um Skjálfta, sem er fyrsta mynd Tinnu Hrafnsdóttur í fullri lengd og er byggð á Stóra skjálfta, skáldsögu Auðar Jónsdóttur. Þetta er mynd um þegar líf sögu fer á annan endan þegar hún fær óvænt flogakast – en ekki síður mynd um fjölskyldumynstur sem ganga kynslóð fram að kynslóð, minnið og áföllin sem marka okkur, sem og auðvitað íslenska kjötsúpu. Þær Sigurlín Bjarney Gísladóttir og Brynhildur Björnsdóttir ræða myndina og ýmislegt fleira.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn 

SkjálftiHlustað

10. apr 2022