Morðcastið

Morðcastið

Góðan daginn, fimmtudaginn! Vitiði hvað er hræðilegt combo? Unglingar og satanísk cult. Í dag fer Unnur með okkur til Bandaríkjanna og segir frá ungri konu sem hafði gengið í gegnum allskonar og átti aðeins öðruvísi bucket lista en við flest. Í boði Sjóvá, Grönt, Ristorante og Orville. Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid

156. Orð dagsins er: HDMI snúraHlustað

16. jún 2022