Orðabúrið er hlaðvarp þar sem Kristján Sigurðarson og Pétur Már Sigurjónsson lesa orðabókina eina handahófskennda blaðsíðu í einu og reyna að draga fram það skemmtilega, skrítna og skelfilega á hverrri blaðsíðu.
Hó hó hó! 735 - jólaþáttur
18. des 2020
20. þáttur - uppgjör!
19. nóv 2020
19. þáttur - 1627 - tylling-týja - Parruk með typpi upp úr
13. nóv 2020
18. þáttur - 1823 - þorratungl-þorskur - Pabbi þarf að kaupa dagaspjöld
05. nóv 2020
17. þáttur - 1130 - péturskóngur-pinnaður - Stopp! Þetta er löðreglan
29. okt 2020