Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum. Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.
Gunnlaugs saga Ormstungu - Uppgjör
30. mar 2021
Gunnlaugs saga Ormstungu kaflar 9-10
30. mar 2021
Gunnlaugs saga Ormstungu kaflar 6-8
30. mar 2021
Gunnlaugs saga Ormstungu kaflar 4-5
30. mar 2021
Gunnlaugs saga Ormstungu kaflar 1-3
30. mar 2021