Ormstungur

Ormstungur

Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum. Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.

  • RSS

x Hundur í óskilumHlustað

11. nóv 2021

x Aðalheiður GuðmundsdóttirHlustað

27. sep 2021

8. Grettis saga - UppgjörHlustað

13. sep 2021

7. Grettis saga - Drungi í DrangeyHlustað

13. sep 2021

6. Grettis saga - Ævintýri í útlegðHlustað

13. sep 2021