Ormstungur

Ormstungur

Íslendingasögurnar! Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum. Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.

  • RSS

x ÞústlarHlustað

16. jún 2024

2. Grænlendinga sagaHlustað

01. maí 2024

1. Eiríks saga rauðaHlustað

01. maí 2024

6. Fóstbræðra saga - Hefnd og sögulokHlustað

03. mar 2024

5. Fóstbræðra saga - Skammt stórra höggva í milliHlustað

03. mar 2024

4. Fóstbræðra saga - Kvennavafstur KolbrúnarskáldsHlustað

03. mar 2024

3. Fóstbræðra saga - Holdgervingur vígamennskunnarHlustað

03. mar 2024

2. Fóstbræðra saga - Víg fyrir vestanHlustað

03. mar 2024