Pitturinn

Pitturinn

OLÍS - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN - VIAPLAY Kristján Einar og Bragi nýta sér tækifærið þar sem engin Formúla var um helgina og fara yfir bestu ökumenn allra tíma þeirra liða sem keppa í dag. Þetta var ansi erfið fæðing eftir að hafa komist af bestu leiðinni til að gera þetta komu margar skemmtilegar pælingar.

#35 Bestu ökumenn hvers liðs allra tímaHlustað

06. jún 2022