Poppsálin

Poppsálin

Lokaþáttur Poppsálarinnar (í bili allavega). TW: ÁtraskanirÍ þessum þætti verður fjallað um endurkomu 90s tískunnar eða aldamótatískunnar. Rætt verður um fegurðarviðmið þess tíma og tengslin við gríðarlega aukningu á átröskunartilfellum á tímum Covid-19.Takk kærlega fyrir að hlusta elsku Poppsálar hlustendur. Ef þið hafið áhuga á fleiri þáttum þá má finna um 15 aukaþætti inni á Patreon.com

Y2K: Endurkoma 90s tískunnar og heróínlúkksinsHlustað

09. ágú 2022