Rafbílahlaðvarpið

Rafbílahlaðvarpið

Sæþór Ásgeirsson, véla- og orkuverkfræðingur hjá IceWind. Við ræddum framhaldslíf rafhlaðna úr rafbílum og nýtingu þeirra við orkuframleiðslu heimila. 0:00 - Upphaf IceWind og verkefni 7:50 - Mismunandi endingartími rafhlaðna 14:00 - Endurnýting rafhlaðna 20:00 - Breytingar á reglum um raforkuframleiðslu heimila 28:50 - Vindmyllur á Íslandi, litlar og stórar 32:30 - Elton the lonely wind turbine https://youtu.be/utEFhBgEAk0 37:30 - Framtíðarhorfur í rafbílamálum

#13 Endurnýting rafhlaðnaHlustað

29. nóv 2021