Samtal um sjálfbærni er hlaðvarp á vegum Mannvits þar sem við fjallað er um áhugaverðar nýjungar í tækni, vísindum og verkfræði og áhrif þess á samfélag okkar. Sjálfbær þróun felur í sér áskoranir sem við fjöllum um í þessum hlaðvarpsþáttum.
Sigurður Páll: „Orkuskipti - hænan eða eggið?”
21. jan 2022
Sandra Rán: „Þurfa fyrirtæki að huga að sjálfbærni?”
09. des 2021
Rúnar og Dúna: „Vindorka, umhverfi og samfélag”
30. sep 2021
Christian & Einar: "Micro algae and blue beer to the rescue?"
02. jún 2021
Guðbjartur og Sandra: „Hvað er græn fjármögnun og hvað þarf til?"
27. jan 2021
Ólöf Kristjánsdóttir: „Hvernig leysum við samgöngur í borg á sjálfbæran hátt?“
30. nóv 2020
Guðmundur Ólafsson: „Metanið – hvernig nýtum við það?“
16. jún 2020
Hrönn Scheving Hallgrímsdóttir: „Deilisamgöngur, snjallsamgöngur og þróun á Íslandi“
Í átt að stafrænum heimi og aukinni gervigreind! Breytingin yfir í hinn stafrænan heim hefur bæði í för með sér mýmörg tækifæri fyrir Ísland. Tækifærin snúa að möguleikanum að geta kynnt tæknilega nýsköpun. Markmiðið með þessu vefvarpi er sýna fram …
Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.
Auðvarpið fjallar um vísindalega nýsköpun frá öllum hliðum. Hvað er vísindaleg nýsköpun? Hvernig getur hún aukið samkeppnishæfni okkar?Er vísindaleg nýsköpun mest spennandi svið nýsköpunar? Þar sem uppgötvanir og rannsóknir verða að verðmætum, þar sem þekkingin verður til í okkar frábæru …
Ruslið okkar kemur upp um okkur segja sérfræðingarnir. EKKERT RUSL er að vonum skemmtilegt og lifandi hlaðvarp um umhverfismál í umsjón Lenu Magnúsdóttur, sem hefur verið umhverfissinni frá fæðingu og Margréti Stefánsdóttur, sem er ekki beint umhverfissinni en er öll …