Samtal um sjálfbærni

Samtal um sjálfbærni

Flokkunar- og sorpmál hafa verið ofarlega á baugi síðastliðin ár og varla nokkur sem hefur farið varhluta af því að þurfa að læra að flokka heima hjá sér. Hvað verður svo um sorpið okkar þegar það fer frá okkur? Guðmundur Ólafsson vélaverkfræðingur fræðir okkur um sorpmál og endurvinnslu. Hvað fer fram í nýju gas- og jarðgerðarstöðinni GAJA og almennt um framleiðsluna á metani og notagildi þess fyrir okkur.

Guðmundur Ólafsson: „Metanið – hvernig nýtum við það?“Hlustað

16. jún 2020