Samtal um sjálfbærni

Samtal um sjálfbærni

Við könnumst öll við umræðu um umferðarmál og höfum ólíkar skoðanir á hvernig sé best að leysa umferðarvandann. En hvernig horfa þessi mál við þeim sem þekkja þessi fræði? Hverjar eru réttu lausnirnar? Hvaða máli skiptir samspil samgangna og skipulags? Þurfum við að fara að hugsa skipulagið upp á nýtt með það í huga hvernig við komum miklum fjölda fólks á milli staða á sjálfbæran hátt til framtíðar? Við spjölluðum við Ólöfu Kristjánsdóttur sérfræðing í samgöngum.

Ólöf Kristjánsdóttir: „Hvernig leysum við samgöngur í borg á sjálfbæran hátt?“Hlustað

30. nóv 2020