Í þáttunum ræðir Anna Margrét Ólafsdóttir við rithöfunda um allt mögulegt sem tengist því að skrifa og skálda. Sjónum verður aðallega beint að því hvernig það er að stíga fyrstu skrefin sem rithöfundur og hvernig ferlið við ritun bóka, ljóða og sagna er.
Lilja Sigurðardóttir
16. feb 2021
Sigurjón Kjartansson
03. feb 2021
107 Reykjavík, Strendingar og Váboðar
20. des 2020
Barnabækur
10. des 2020
Auður Ava Ólafsdóttir
16. nóv 2020