Snæbjörn talar við fólk

Snæbjörn talar við fólk

S01E72  – Það eru kannski heil 11 ár síðan Eva María Jónsdóttir kvaddi skjái landsmanna en hún er þó hvergi nærri af baki dottin. Líf hennar hefur einkennst af heilmikilli vinnu, barnaláni og nýjum áskorunum, en þessa dagana hefur hún vent sínu kvæði í kross, tekið sér frí frá vinnu sinni í Árnagarði, lært jógakennslu og reynir að gera hluti af áhugahvöt, ekki í blindni hins hraða nútíma. Evu Maríu finnst æðislegt að eiga lífsförunaut og trúir því að öll séum við að gera okkar allra besta sem við getum gefið af okkur á þeim stað sem við erum á. Þið heyrðuð það líka fyrst hér að jólagjafir eru líklega á síðasta snúningi. Gott spjall.    – Síminn Pay býður upp á STVF. Í þessari viku eru allir réttir hjá Pronto Pasta eru á litlar 1.000 kr þessa vikuna! Aðeins í Síminn Pay appinu.    – Sjóvá býður upp á STVF. Munið að viðskiptavinir Sjóvár geta fengið afslátt af ýmsum vörum samstarfsaðila Sjóvár, til að mynda barnabílstólum og bíldekkjum. Skoðaðu fríðindin þín á https://www.sjova.is/einstaklingar/stofn/afslaettir-og-fridindi/.    – Hljóðkirkjan býður upp á 5 þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum, Besta platan á föstudögum og Listamenn á laugardögum.

#0072 Eva María JónsdóttirHlustað

30. sep 2021