Sögur af plötum

Sögur af plötum

Í þætti vikunnar rýnir Bubbi í plötuna Dögun. Hann fer meðal annars yfir kvennamál sín, vandamálin hjá Tomma, innblásturinn að baki Aldrei fór ég suður og einstaklega óheppilega veiðiferð. Þátturinn er framleiddur í samstarfi við Hagkaup.

Rjúpurnar sprungu í bakpokanumHlustað

06. sep 2019