Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuðu út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

  • RSS

Við förum yfir Pepsi Möxuna. Keflavík þarf nýtt lag og one to watch: Andrés Escobar

13. apr 2021

Filterslaus apríl. Trezeguet á kantinum og er Gylfi að skipta um skó?

06. apr 2021

KSÍ, Arnar Þór, Viðar Örn og systir hans.

30. mar 2021

x Snorri Barón

23. mar 2021

37 dagar í pepsi, 30 mínútna leiksýning með frúnni í Red Dead og Hinn “grjótharði” Arteta.

16. mar 2021