Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuðu út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

  • RSS

Til hamingju Breiðablik, Bobby Fischer og the Shirt Sale MythHlustað

14. sep 2021

x Tommi SteindórsHlustað

07. sep 2021

Kalt er það Klara. Íslenski boltinn og gluggadagur.Hlustað

31. ágú 2021

Þreyttir frasar. Your neck on the line og Hraunpussuveiðar í Víkurálnum.Hlustað

24. ágú 2021

Mogo Jacket og Jói Fel. Negldum hvaða lið fellur í PMD og fantasyhornið verður til.Hlustað

17. ágú 2021