Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

  • RSS

Kai er kóngurinn, Garnacho með flott mark og Píratar í pati.Hlustað

28. nóv 2023

Lilja Alfreðs kryddar sinn mat með Kryddi lífsins á meðan hún horfir á PL á Ölver.Hlustað

21. nóv 2023

Þriðja vaktin, VAR og jarðhræðingar.Hlustað

14. nóv 2023

10 hlutir fyrir töffara, ömurlegur Mudryk og Gunni Birgis á línunni.Hlustað

07. nóv 2023

Gerd Müller bikarinn, Ryder hefur verk að vinna í Vesturbæ og shocking Szoboszlai.Hlustað

31. okt 2023

Þáttur byggður á sannsögulegum viðburðum, hvar myndi Beckham spila í dag og KR krísan.Hlustað

24. okt 2023

Lygarinn Tommy Lee, njósnarinn snýr aftur og landsliðið er ennþá í séns.Hlustað

17. okt 2023

x Pavel ErmolinskiHlustað

10. okt 2023