Taktíkin

Taktíkin

Í Taktíkinni fjöllum við um íþróttir á landsbyggðunum. Skúli Bragi fær til sín í settið ýmsa góða gesti úr íþróttalífinu, ýmist íþróttafólkið sjálft, þjálfarana eða spekinga með mismunandi bakgrunn. Knattspyrna, handbolti, íshokkí, körfubolti, kraftlyftingar, frjálsar, skák, ofurhlaup, júdó og margt fleira. Hér fáum við að kynnast fólki í íþróttum á persónulegu nótunum.

  • RSS

#103 Rafíþróttir og ÍSÍ

10. maí 2021

#102 Andleg uppbygging

04. maí 2021

#101 Afreksvæðing

21. apr 2021

#100 Skapti Hallgrímsson - Íþróttafréttir og ljósmyndir

22. des 2020

#99 Eiki Helgason - Atvinnumaður í brettaíþróttum

15. des 2020