Taktíkin

Taktíkin

Í Taktíkinni fjöllum við um íþróttir á landsbyggðunum. Við fáum ýmsa góða gesti úr íþróttalífinu í settið, ýmist íþróttafólkið sjálft, þjálfarana eða spekinga með mismunandi bakgrunn. Knattspyrna, handbolti, íshokkí, körfubolti, kraftlyftingar, frjálsar, skák, ofurhlaup, júdó og margt fleira. Hér fáum við að kynnast fólki í íþróttum á persónulegu nótunum.

  • RSS

#106 Íþróttir og stjórnunHlustað

29. jún 2021

#105 Skólaíþróttir - Sigurlína Hrönn EinarsdóttirHlustað

15. jún 2021

#104 Rafíþróttir 2Hlustað

03. jún 2021

#103 Rafíþróttir og ÍSÍHlustað

10. maí 2021

#102 Andleg uppbyggingHlustað

04. maí 2021

#101 AfreksvæðingHlustað

21. apr 2021

#100 Skapti Hallgrímsson - Íþróttafréttir og ljósmyndirHlustað

22. des 2020

#99 Eiki Helgason - Atvinnumaður í brettaíþróttumHlustað

15. des 2020