Tappvarpið

Tappvarpið

Fyrsta Tappvarp ársins er komið í hús. Í þættinum ræddum við um góðar fréttir af Gunna, HM og margt fleira. -Sögustund -Mikael og Viktor á HM í MMA -Gunnar Nelson fær nýjan andstæðing -UFC í London og Claudio Silva -Samningamál Francis Ngannou -Hvað er langt þar til UFC sviptir Ngannou?

Tappvarpið #133: Gunnar með bardaga, Íslendingar á HM og UFC 270Hlustað

26. jan 2022