Það er von

Það er von

Það er von eru góðgerðarsamtök sem leggja sitt af mörkum til þess að aðstoða fólk sem glímir við fíknivanda. Það er von podcastið er gert með það í huga að fræða og opna umræðuna. Hvað getum við sem samfélag gert betur til að aðstoða fólk með fíknisjúkdóma og þá sem glíma við fíknivanda til að finna leiðina að batanum? Markmið okkar eru einnig að vinna á fordómum og skömm. Fíknisjúkdómur er ólæknanlegur en samt vel hægt að lifa með honum með góðu aðhaldi og aðstoð.

  • RSS

Guðmundur Ingi - Formaður Afstöðu

08. apr 2021

Dagbjört Rúriks - 16 mánuðir edrú

04. apr 2021

Gunni The Gunman - 14 ára edrúmennska

31. mar 2021

Leiðari - Hlynur Kristinn Rúnarsson og Tinna Guðrún

14. mar 2021

Að fara í fíkn og starfsemi það er von

13. des 2020