The Snorri Björns Podcast Show

The Snorri Björns Podcast Show

Martha Ernstsdóttir er fyrsti Íslendingurinn til að hlaupa maraþon á Ólympíuleikunum og Íslandsmetin hennar í  5000m 10000m, hálfu maraþoni og heilu maraþoni standa ennþá  - og það nokkuð örugglega. Hér förum við yfir hörkuna sem Martha og langhlauparar búa yfir, feril og yfirburði Mörthu, æfingarnar í snjónum, púlsþjálfun, mjólkursýrumælingar, ofþjálfun, egóið, að gera það sem maður vill og hvernig ÍSÍ kom í veg fyrir að Martha keppti á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að ná lágmarki í þremur (!!!) greinum.

#100 Martha Ernstsdóttir - Hraðasti hlaupari ÍslandssögunnarHlustað

08. sep 2021