Þín eigin leið

Þín eigin leið

Ég heiti Friðrik Agni. Ég trúi að við getum farið okkar eigin leiðir í lífinu. Við höfum öll ástríðu, hæfileika og tilgang en erum við að fylgja tilgangi okkar? Ég sjálfur hef farið óhefðbundnar leiðir í mínu lífi því ég læt stjórnast af draumum og markmiðum. Í hlaðvarpinu munum við kynnast allskyns fólki í samfélaginu sem ég tel fylgja eigin neista í lífinu. Hvað býr að baki? Hvaða hugarfar? Hvaða leið fer fólk?

  • RSS

#19 ÞÍN EIGIN LEIÐ: BLESS 2020 - HALLÓ 2021

28. des 2020

#18 ÞÍN EIGIN LEIÐ: PÁLL ÓSKAR JÓLASPECIAL

14. des 2020

#17 ÞÍN EIGIN LEIÐ: JÓLA HVAÐ?

07. des 2020

#16 ÞÍN EIGIN LEIÐ: NADIA SEMICHAT

30. nóv 2020

#15 ÞÍN EIGIN LEIÐ: REYNIR HAUKSSON

23. nóv 2020