Þitt eigið hlaðvarp

Þitt eigið hlaðvarp

Í þessum fimmta þætti af Þínu eigin hlaðvarpi flettir Ævar í gegnum Þitt eigið tímaferðalag. Hann veltir fyrir sér mismunandi kenningum um tímaferðalög, segir frá því hversu erfitt það var að ákveða hvernig tímavélin í bókinni ætti að líta út, fer yfir hvað var auðveldast og erfiðast að skrifa, svarar spurningum hlustenda og svo endum við auðvitað á upplestri úr Þínum eigin undirdjúpum. Viltu senda spurningu inn í þáttinn? Kíktu á aevarthor.com

Þitt eigið tímaferðalagHlustað

05. des 2020