Þjóðmál

Þjóðmál

Andrea Sigurðardóttir, blaðamaður á Viðskiptablaðinu, og Örn Arnarson, pistlahöfundur og fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, ræða um stöðuna og þær takmarkanir sem eru í gildi vegna kórónuveiru-faraldursins, vanmátt ríkisspítalans til að takast á við þau vandamál sem við blasa, lélega stjórn spítalans, ómarkvissar aðgerðir sóttvarnaryfirvalda og annað sem tengist þessum óboðna gest sem dregið hefur upp stjórnlyndi úr öllum vösum.

#46 – Það vantar leiðtoga á ríkisspítalann - Hver ætlar að leiða okkur út úr Covid?Hlustað

16. nóv 2021