Þjóðmál

Þjóðmál

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, kemur víða við í ítarlegum þætti. Rætt er um samstarfið í ríkisstjórninni og það hvort að samstarfið hangi á bláþræði, þann pólitíska vilja sem skortir til að taka á málefnum hælisleitenda, helstu áskoranirnar sem eru framundan á vettvangi stjórnmálann, hvort að til greina komi að selja fleiri ríkisfyrirtæki, hvort að við séum búin að missa tökin á ríkisfjármálum, hvort til greina komi að lækka skatta enn frekar, hvort að embættismenn hafi fengið of mikil völd og margt fleira.

#148 – Pólitíkin þarf ekki að vera sammála um allt – Bjarni Benediktsson í ítarlegu viðtaliHlustað

20. júl 2023