Þjóðmál

Þjóðmál

Andrés Jónsson og Friðjón R. Friðjónsson fara yfir allt það helsta sem snýr að nýrri ríkisstjórn, ráðherraskipan, stjórnarsáttmálanum, stöðu stjórnarandstöðunnar, samstarfinu á milli þessara ólíku flokka, það hvort að ný ríkisstjórn sé ríkisstjórn höfuðborgarinnar á kostnað landsbyggðarinnar, hvort að það sé eitthvað raunverulegt innihald í löngum stjórnarsáttmála eða hvort hann sé froðukenndur, það hvernig stjórnsýslan höndlar þær breytingar sem nú eru boðaðar og það hvort að stórt ríkisvald sé orðið nýja normið.

#48 – Ríkið stækkar og ráðherrastólarnir með – Allt sem þú þarft að vita um nýja ríkisstjórnHlustað

28. nóv 2021