Þjóðmál

Þjóðmál

Björn Bjarnason, fv. ráðherra, fjallar um myndun nýrrar ríkisstjórnar, stöðu Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórnarsamstarfinu, helstu ágreiningsefnin sem þarf að leysa og veika stöðu stjórnarandstöðuflokkanna. Þá er fjallað um málefni Eflingar þar sem sósíalistar hafa skilið eftir sig sviðna jörð. Loks er fjallað um það hvaða áhrif, ef einhver, loftlagsráðstefnan í Glasgow mun hafa.

#45 – Kertið logar í hlýjum ráðherrabústað en á skrifstofu Eflingar er allt brunnið til grunna – Björn Bjarnason fer yfir málinHlustað

09. nóv 2021