ÞOKAN

ÞOKAN

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti í þessari tíu þátta seríu.

  • RSS

Stóri jólaþátturinn: ,,Ég verð eins og fimm ára aftur!"

20. nóv 2020

Meðganga og fæðing í COVID: ,,2020 er búið að vera besta, leiðinlegasta, erfiðasta og skemmtilegasta ár lífs míns."

13. nóv 2020

Makeup Special: ,,Það er óþolandi hvað þú ert með fallega húð.”

30. okt 2020

Extreme favoritism: ,,Barnið þitt er ekki að vera erfitt, það er að eiga erfitt."

21. okt 2020

Q&A: ,,Alltaf að slökkva elda."

15. okt 2020