Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti í þessari tíu þátta seríu.
Mikilvægi samskipta: ,,Ég undirbjó hana ekki nóg og hún bara grét og grét.“
20. apr 2021
Örþoka: ,,Hvað hjálpaði ykkur með ógleðina á fyrstu vikunum?“
13. apr 2021
Að setja mörk: ,,Við þurfum sjálf að setja okkur mörk svo þau læri að virða þau.“
09. apr 2021
Að hætta brjóstagjöf: ,,Þetta er miklu erfiðara fyrir okkur mömmurnar en fyrir börnin.“
31. mar 2021
Örþoka: ,,Það ganga mörg börn í gegnum þetta tímabil þar sem að þau bíta."
29. mar 2021