Þú veist betur

Þú veist betur

Í Þú veist betur eru engin umræðuefni of lítil eða of stór. Í meira en 100 þáttum höfum við skoðað allt frá skammtafræði, eldgosum og kjarnorku yfir í ketti, bjór, laxeldi, talmeinafræði, hunda, lungun og landnám Íslands. Og svona mætti lengi telja. Þættir á mannamáli fyrir forvitna sem vilja skilja heiminn betur, hvort sem það snýst um vísindi, samfélag, líkamann eða söguna. Umsjón: Atli Már Steinarsson.

  • RSS

NæringarfræðiHlustað

15. jún 2025

EyrunHlustað

15. jún 2025

SúrdeigHlustað

15. jún 2025

LungunHlustað

15. jún 2025

HundarHlustað

15. jún 2025

VindorkaHlustað

15. jún 2025

Seinni heimsstyrjöldin, þáttur 5: Endalok og eftirskjálftarHlustað

15. jún 2025

Seinni heimsstyrjöldin, þáttur 4: Eyðimerkur, kafbátar og vígvellir heimsinsHlustað

15. jún 2025