Þungavigtin

Þungavigtin

Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.

  • RSS

Þungavigtin - Aron Sig frá næstu 6-8 vikur og prófraun á Stjörnuna um helgina.Hlustað

12. apr 2024

Þungavigtin - Ballið byjar um helgina í Bestu og verður Klopp aftur böðull stjóra Man Utd?Hlustað

04. apr 2024

Þungavigtin - Allt undir á Etihad um helgina og VÖK á leið í Skógarböðin.Hlustað

29. mar 2024

Þungavigtin - Norska fjallageitin veit hvað hún syngur. Tæpir tveir milljarðar í húfi á þriðjudaginn.Hlustað

21. mar 2024

Þungavigtin - crème de la crème dráttur í CL og afhverju mætir Age ekki til Íslands á blaðamannafundi?Hlustað

15. mar 2024

Þungavigtin - Anfield nötrar um helgina - Lúðvík Jónasson var sérstakur gestur.Hlustað

07. mar 2024

Þungavigtin - Hækka sektir á Íslandi þegar lið brjóta lögin vísvitandi og Manchester slagurinn um helgina.Hlustað

01. mar 2024

Þungavigtin - Formannsslagurinn að verða að einum risastórum pytt og risaleikur á Wembley.Hlustað

23. feb 2024