Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.
Þvottahúsið#83 Mannkynsfrelsarinn deyr og visnar í fallegasta fangelsi sem til er
04. maí 2022
Þvottahúsið#82 Steini í Quarashi STICKS´EM UP!
26. apr 2022
Þvottahúsið#81 Ásdís Olsen fer sjálf undir yfirborðið
20. apr 2022
Þvottahúsið#80 Friðrik Agni, mögulega fyrsti litaði hommaforsetinn!
12. apr 2022
Þvottahúsið#79 Snorri Ásmunds er hinn mikli Hilarion
01. apr 2022
Þvottahúsið#78 Krummi MMA gæti lamið þig í klessu og er STUNTMAN
27. mar 2022
Þvottahúsið#77 Olga Björt og stóri metoo þátturinn
24. mar 2022
Þvottahúsið#76 Þór Guðna fer með okkar á sveppaferðalag
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …
Skoðanabræður: „Kynferðislega brengluð gasveisla.“ – „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ …
Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér …